Móabarð 18, fyrirspurn
Móabarð 18
Síðast Synjað á fundi fyrir 11 mánuðum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 887
15. júní, 2022
Synjað
Fyrirspurn
Lóðarhafar leggja 26.5.2022 inn fyrirspurn vegna bifreiðastæð fyrir framan hús þar sem nú er grasblettur. Vinstra megin við stíg er óskað eftir tvöföldu bifreiðastæði, en einföldu hægra megin ásamt stækkun á palli sem nú er til staðar þannig hann nái út að lóðarmörkum.
Svar

Tekið er neikvætt í erindið eins og það liggur fyrir.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 121960 → skrá.is
Hnitnúmer: 10036836