Holtsgata 13, breytingar
Holtsgata 13
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 887
15. júní, 2022
Annað
Fyrirspurn
Kristinn Ragnarsson fh. lóðarhafa sækir um að fá leyfi til þess að fá útgönguhurð út í garð ásamt stiga og palli.
Svar

Erindið verður grenndarkynnt þar sem svalirnar fara út fyrir byggingarreit.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120944 → skrá.is
Hnitnúmer: 10032650