Suðurgata 44, deiliskipulags breyting
Suðurgata 44
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 759
10. maí, 2022
Annað
Fyrirspurn
Nesnúpur ehf. leggur fram drög að breytingu á deiliskipulagi Suðurgötu 44. Tillagan gerir ráð fyrir að núverandi hús á lóðinni verði rifið og í stað þess byggð 3 hús með 15 misstórum íbúðum. Lóðamörk eru óbreytt.
Svar

Lagt fram til kynningar.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 122537 → skrá.is
Hnitnúmer: 10025964