Miðvangur 111, viðbygging ofan á bílskúr
Miðvangur 111
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 887
15. júní, 2022
Annað
Fyrirspurn
Jóhanna Bárðardóttir og Ingvar Már Leósson sækja 09.03.2022 um leyfi fyrir viðbyggingu ofaná núverandi bílskúr samkvæmt teikningum Jóhanns Magnúsar Kristinssonar dags. 04.03.2022.
Svar

Byggingaráform eru samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 121920 → skrá.is
Hnitnúmer: 10036780