Hundahald, reglugerð
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Bæjarstjórn nr. 1894
14. september, 2022
Annað
Fyrirspurn
7.liður úr fundargerð bæjarráðs frá 8.september sl.
Lagðar fram samþykktir um hundahald sem samþykktar voru í heilbrigðisnefnd mánudaginn 29. ágúst s.l. Bæjarráð samþykkir drög að reglugerð um hundahald og vísar til staðfestingar í bæjarstjórn.
Svar

Samþykkt samhljóða.