Covid-19, bólusetning barna, húsnæði, skólahald
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 vikum síðan.
Bæjarráð nr. 3592
6. janúar, 2022
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi dags. 3.jan. sl. frá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins vegna fyrirhugaðra bólusetningar 6-11 ára barna.
Svar

Bæjarráð samþykkir ósk Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins ef til þess kemur og felur sviðsstjóra mennta- og lýðheilsusviðs nánari útfærslu í samráði og samstarfi við hlutaðeigandi aðila. Bæjarráð tekur auk þess undir það sem fram kemur í erindi Heilsugæslunnar að hér sé um að ræða flókið og viðkvæmt verkefni sem beri að nálgast sem slíkt.