Hafravellir, brunnur og lagnir framkvæmdaleyfi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 mánuðum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 859
10. nóvember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Hafnarfjarðarkaupstaður sækir um framkvæmdaleyfi við Hafravelli vegna lagna í gangstétt og 2 brunna.
Svar

Erindið er samþykkt og skipulagsfulltrúa falið að gefa út framkvæmdaleyfi með vísan til reglugerðar nr. 772/2012 um framkvæmdaleyfi.