Tinnuskarð 6, fyrirspurn, deiliskipulag
Tinnuskarð 6
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 vikum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 746
16. nóvember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn MA Verktaka ehf. þar sem óskað er eftir að breyta deiliskipulagi Skarðshlíðar 3. áfanga vegna Tinnuskarðs 6. Óskað er m.a. eftir að fá að fjölga íbúðum úr þremur í fjórar.
Svar

Skiplags- og byggingarráð tekur jákvætt í erindið og samþykkir að erindið verði grenndarkynnt þegar fullnægjandi gögn berast.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 227954 → skrá.is
Hnitnúmer: 10130500