Óseyrarbraut 27b, breyting á deiliskipulagi
Óseyrarbraut 27
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 2 vikum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 746
16. nóvember, 2021
Samþykkt
Fyrirspurn
Páll Poulsen fh. lóðarhafa sækir um breytingu á deiliskipulagi Óseyrarbrautar 27b. Lögð fram tillaga að breytingu dags. 15.10.2021. Breytingin felst í nýjum byggingarreit á austurhluta lóðar og aðkomu að lóð frá Óseyrarbraut á móts við miðjan nýja byggingarreitinn. Nýtingarhlutfall lóðar verður N=0.30.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Óseyrarbrautar 27b og vísar til staðfestingar í hafnarstjórn.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 207161 → skrá.is
Hnitnúmer: 10086019