Hamranes reitur 4.A, deiliskipulag
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 6 dögum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 746
16. nóvember, 2021
Samþykkt
Fyrirspurn
Jóhann Örn Logason fh. lóðarhafa sækir 17.8.2021 um samþykki fyrir nýju deiliskipulagi í Hamranesi, Áshamar, reitur 4.A. Lögð fram tillaga að deiliskipulagi reitar 4.A dags. 12.11.2021.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir tillögu að deiliskipulagi með fyrirvara um að stöllun húsa gagnvart Áshamri verði eins og skýringamyndir gera ráð fyrir. Uppfærð gögn verði auglýst og vísað til bæjarstjórnar til staðfestingar.