Berjahlíð 1a, MHL 01, breyting á deiliskipulagi
Berjahlíð 1
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 867
12. janúar, 2022
Annað
Fyrirspurn
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa samþykkti á fundi sínum 10.11.2021 að grenndarkynna erindi HS Veitna vegna breytingu á deiliskipulagi. Breytingin snýr að breytingu á staðsetningu dreifistöðvar. Núverandi dreifistöð er skipt út fyrir nýja. Tillagan var grenndarkynnt tímabilið 15.11-15.12.2021. Engar athugasemdir bárust.
Svar

Erindinu verður lokið í samræmi við skipulagslög.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 176816 → skrá.is
Hnitnúmer: 10058456