Álfaberg 20, breyting
Álfaberg 20
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 dögum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 855
13. október, 2021
Annað
Fyrirspurn
Rúnar Ingi Guðjónsson fh. lóðarhafa sækir 5.10.2021 um breytingar á innra rými kjallara. Bætt er við hringstiga og snyrtingu. Lóðarhönnun er einnig breytt.
Svar

Erindi frestað gögn ófullnægjandi.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 119834 → skrá.is
Hnitnúmer: 10028274