Hringhamar 24b, stöðuleyfi, vinnubúðir
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 dögum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 855
13. október, 2021
Annað
‹ 11
12
Fyrirspurn
Snókur verktakar sækja um stöðuleyfi fyrir vinnubúðir, 6 gáma, vegna framkvæmda á lóð fyrir leikskóla að Hringhamri 24b.
Svar

Byggingarfulltrúi veitir umbeðið stöðuleyfi. Gildistími er október 2021 - september 2022.