Krosseyrarvegur 3, breyting á deiliskipulagi
Krosseyrarvegur 3
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 766
22. september, 2022
Samþykkt
Fyrirspurn
Hulda Jónsdóttir fh. hönd lóðarhafa leggur inn tillögu að breytingu á deiliskipulagi. Tillagan gerir ráð fyrir stækkun á byggingarreit um 32m2, fjölgun bílastæða innan lóðar um 1, auknu byggingarmagni um 67,4fm. Nýtingarhlutfall verður 0,70.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir að tillaga dags. 15.9.2022 að breytingu á deiliskipulagi vesturbæjar vegna Krosseyrarvegs 3 verði auglýst í samræmi við skipulagslög og vísar erindinu til bæjarstjórnar til staðfestingar.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 121540 → skrá.is
Hnitnúmer: 10035074