Hverfisgata 17, fyrirspurn
Hverfisgata 17
Síðast Synjað á fundi fyrir 5 dögum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 855
13. október, 2021
Synjað
Fyrirspurn
Eigendur Hverfisgötu 17 leggja 1.9.2021 inn fyrirspurn vegna ýmissa breytinga.
Svar

Tekið er neikvætt í fyrirspurnina eins og hún liggur fyrir, samræmist ekki deiliskipulagi, sjá umsögn arkitekts.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 121179 → skrá.is
Hnitnúmer: 10033515