Hringhamar reitur 25.B, deiliskipulag
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 4 mánuðum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1874
1. september, 2021
Samþykkt
Fyrirspurn
5. liður úr fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 24.ágúst sl. Lögð fram á ný tillaga að deiliskipulagi reits 25.B í Hamranesi. Lögð fram viðbótargögn umsækjanda varðandi bílastæði og fyrirkomulag þeirra.
Skipulags- og byggingarráð samþykkir að auglýsa deiliskipulag með vísan til tillögu 2. Erindinu er vísað til bæjarstjórnar til staðfestingar.
Svar

Til máls tekur Ingi Tómasson.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða afgreiðslu skipulags- og byggingarráðs.