Hjólastígar í Hafnarfirði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 760
14. júní, 2022
Annað
Fyrirspurn
Umhverfis- og framkvæmdaráð vísar 11.5.2022 deiliskipulagsvinnu vegna nýs hjólastígs í hrauninu meðfram Herjólfsbraut til skipulags- og byggingarráðs.
Svar

Skipulags- og byggingaráð samþykkir að hafin verði vinna við breytingu á deiliskipulagi norðurbæjar vegna legu nýs hjólastígs.