Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar og fyrirtækja hans 2022 og 2023-2025
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 dögum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 743
5. október, 2021
Samþykkt
Fyrirspurn
Lögð fram tillaga að breytingu á þjónustugjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu byggingarfulltrúa og skipulagsfulltrúa sem og fjárhagsáætlun fyrir aðkeypta skipulagsvinnu og rekstraráætlun 2022.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir framlagða gjaldskrá, rekstraráætlun og fjárfestingar skipulagsfulltrúa og vísar til bæjarráðs.