Sörlaskeið 13, stækkun lóðar
Sörlaskeið 13
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 mánuði síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 846
28. júlí, 2021
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Sörlaskeið ehf sækir 14.05.2021 um stækkun á inni aðstöðu (kennslu og þjálfunar aðstöðu) og stækkun á hesthúsaplássi.
Svar

Erindinu vísað í skipulags- og byggingarráð.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 188188 → skrá.is
Hnitnúmer: 10072545