Steinhella 17a, fyrirspurn
Steinhella 17A
Síðast Synjað á fundi fyrir 2 vikum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 830
30. mars, 2021
Synjað
Fyrirspurn
Hafsteinn Hilmarsson fh. Gluggasmiðjan innflutningur ehf. sendi þann 25.3.2021 inn fyrirspurn er snýr að merkingu að Steinhellu 17a. Um er að ræða merkingu á gafl hússins sem snýr að Reykjanesbraut með nafni og upplýsingum um vöruúrval á svipaðan máta og Geymsla 1.
Svar

Tekið er neikvætt í fyrirspurnina eins og hún liggur fyrir. Merkingin er langt utan stærðarmarka "Samþykktar um skilti í lögsögu Hafnarfjarðar", sem kveður á um hámark 6m að lengd, 9 fm að flatarmáli.