Skjólið, opið hús fyrir heimilislausar konur, styrkbeiðni
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 vikum síðan.
Bæjarráð nr. 3570
25. mars, 2021
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn frá Hjálparstarfi Kirkjunnar dags. 16.mars 2021, Skjólið-opið hús fyrir konur sem eru heimilislausar.
Svar

Bæjarráð vísar framkomnu erindi til umræðu og úrvinnslu í fjölskylduráði.