Drangsskarð 15, breyting á deiliskipulagi
Drangsskarð 15
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 728
23. febrúar, 2021
Samþykkt
Fyrirspurn
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi sem gerir ráð fyrir tilfærslu á byggingarreitum sem taka mið að því að minnka innskot milli eignarhluta. Tillagan gerir ráð fyrir að allir eignarhlutar verði 2 hæðir með tilheyrandi hækkun á hæðarskilum og breikkun á byggingarreitum um 1m. Íbúðafjöldi eru 6 íbúðir þar sem tvö hús eru með 2 íbúðum og tvö hús með einni íbúð. Flöt þök verða heimiluð án þakgarða. Byggingarmagn helst óbreytt. Húshæðir Fjögur tveggja hæða hús. Hæð húsa hækkar sem nemur á bilinu 0,8-1,0m. Að öðru leyti gilda skilmálar gildandi deiliskipulags.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Drangsskarð 15 skv. 43. gr. skipulagslaga og vísar til staðfestingar í bæjarstjórn.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 225475 → skrá.is
Hnitnúmer: 10120500