Völuskarð 4, deiliskipulags breyting
Völuskarð 4
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 mánuðum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 821
20. janúar, 2021
Annað
Fyrirspurn
Teitur Frímann Jónsson sækir 12.1.2021 um breytingu á deiliskipulagi Skarðshlíðar 3 áfanga er nær til lóðarinnar við Völuskarð 4. Í breytingunni felst að byggingareit er breytt, bílskúr verður hluti af aðalhæð og bundin byggingarlína færist fjær götu og verði nú bundin að lágmarki 7m í stað 9m. Að öðru leyti gilda skilmálar deiliskipulagsins.
Svar

Skipulagsfulltrúi samþykkir að grenndarkynna erindið í samræmi við skipulagslög.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 227997 → skrá.is
Hnitnúmer: 10130508