Tinnuskarð 5, deiliskipulagsbreyting
Tinnuskarð 5
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 vikum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 820
6. janúar, 2021
Annað
Svar

3. 2012347 - Tinnuskarð 5, deiliskipulagsbreytingÁ afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa þann 23.12.2020 samþykkti skipulagsfulltrúi að grenndarkynna frávik frá gildandi deiliskipulagi Skarðshlíðar 3. áfanga, er nær til lóðarinnar við Tinnuskarð 5 fyrir aðliggjandi lóðarhöfum, í samræmi við skipulagslög. Erindið var grenndarkynnt frá 28.12.2020 til 25.01.2021. Heimilt var að stytta grenndarkynninguna ef þeir sem hana fengu veittu skriflegt samþykki vegna breytinganna. Skriflegt samþykki þeirra er grenndarkynninguna fengu liggur nú fyrir. Grenndarkynningu telst því lokið.Skipulagsfulltrúi samþykkir deiliskipulagsbreytingarnar og að erindinu verði lokið í samræmi við skipulagslög.3. 2012347 - Tinnuskarð 5, deiliskipulagsbreytingÁ afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa þann 23.12.2020 samþykkti skipulagsfulltrúi að grenndarkynna frávik frá gildandi deiliskipulagi Skarðshlíðar 3. áfanga, er nær til lóðarinnar við Tinnuskarð 5 fyrir aðliggjandi lóðarhöfum, í samræmi við skipulagslög. Erindið var grenndarkynnt frá 28.12.2020 til 25.01.2021. Heimilt var að stytta grenndarkynninguna ef þeir sem hana fengu veittu skriflegt samþykki vegna breytinganna. Skriflegt samþykki þeirra er grenndarkynninguna fengu liggur nú fyrir. Grenndarkynningu telst því lokið.Skipulagsfulltrúi samþykkir deiliskipulagsbreytingarnar og að erindinu verði lokið í samræmi við skipulagslög.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 227972 → skrá.is
Hnitnúmer: 10130531