Suðurhella 10, óleyfisframkvæmdir, óleyfisbúseta
Suðurhella 10
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 vikum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 731
23. mars, 2021
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram bréf Lárusar Ragnarssonar dags. 19.03.2021, f.h. Firring Fasteign varðandi rýmingu húsnæðis að Suðurhellu 10.
Svar

Ljóst er að einn eigandi Suðurhellu 10, Firring Fasteign, hefur fengið ítrekaða fresti. Skipulags- og byggingarráð samþykkir að lóðarhafi hafi 60 daga til að rýma húsnæðið.