Lagt fram erindi frá Íþróttabandalagi Hafnarfjarðar dags. 3.desember sl. þar sem óskað er eftir stuðningi við íþróttafélögin í Hafnarfirði.
Geir Bjarnason íþrótta- og tómstundafulltrúi og Rósa Steingrímsdóttir sviðsstjóri fjármálasviðs mæta til fundarins.