Grandatröð 10, viðbygging
Grandatröð 10
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 mánuðum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 838
26. maí, 2021
Annað
Fyrirspurn
Grotti ehf. sækja þann 04.11.2020 um viðbyggingu samkvæmt teikningum Emils Þórs Guðmundsonnar dags. 29.09.2020. Breytingin felst í viðbyggingu við bakhlið hússins að Grandatröð 10, um 36 m² að stærð. Viðbyggingin snýr að lóðarmörkum Eyrartraðar 10 og er gert ráð fyrir að ný viðbygging verði í 1 m fjarlægð frá lóðarmörkunum. Erindið var grenndarkynnt 7.1-4.2.2021.
Svar

Grenndarkynningu er lokið. Engin athugasemd barst. Endanleg umfjöllun umsókninnar bíður þar til endanlegir aðaluppdrættir berast.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120610 → skrá.is
Hnitnúmer: 10031649