Grandatröð 10, viðbygging
Grandatröð 10
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 mánuðum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 816
11. nóvember, 2020
Frestað
Fyrirspurn
Grotti ehf. sækja þann 04.11.2020 um viðbyggingu samkvæmt teikningum Emils Þórs Guðmundsonnar dags. 29.09.2020.
Svar

Frestað gögn ófullnægjandi. Erindið verður grenndarkynnt þegar fullnægjandi gögn berast

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120610 → skrá.is
Hnitnúmer: 10031649