Álhella 1, deiliskipulagsbreyting
Álhella 1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 728
23. febrúar, 2021
Samþykkt
Fyrirspurn
Skipulags- og byggingarráð samþykkti á fundi sínum þann 17.11.2020 að auglýsa tillögu að breyttu deiliskipulagi lóðarinnar Álhella 1 í samræmi við 1. mgr. 43. gr. Skipulagslaga nr.123/2010. Bæjarstjórn staðfesti afgreiðslu skipulags- og byggingarráðs þann 25.11.2020. Tillagan var auglýst 05.01.-16.02.2021. Engar athugasemdir bárust.
Deiliskipulagsbreytingin felur í sér að í stað þess að vera lóð fyrir varaaflstöð Landsvirkjunar verði lóðin í flokki B3. Nýtingarhlutfall verði skilgreint 0,5.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir deiliskipulagsbreytinguna og að henni verði lokið í samræmi við skipulagslög nr.123/2010. Jafnframt að útbúinn verði nýr lóðarleigusamningur vegna breyttrar landnotkunar (B3) á lóðinni.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 122107 → skrá.is
Hnitnúmer: 10097687