Heilbrigðiseftirlitssvæði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 mánuðum síðan.
Bæjarráð nr. 3559
22. október, 2020
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu þar sem óskað er eftir afstöðu Hafnarfjarðarkaupstaðar um hugsanlega breytingu á heilbrigðiseftirlitssvæðum.
Svar

Bæjarráð vísar málinu til umhverfis- og framkvæmdaráðs til umsagnar.