Stytting vinnuvikunnar, kjarasamningar 2020
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 mánuði síðan.
Bæjarráð nr. 3564
17. desember, 2020
Annað
Svar

2.liður úr fundargerð bæjarráðs frá 14.des. sl.
Lagt fram minnisblað mannauðsstjóra um framkvæmd styttingu vinnuviku 1. janúar 2020 í samræmi kjarasamninga 2020.
Farið yfir minnisblað mannauðsstjóra þar sem fram koma tillögur um styttingu vinnuvikunnar og skipulag vinnutíma í nærumhverfi sem samþykkt hefur verið af starfsmönnum. Afgreiðslu frestað til næsta fundar.