Hvaleyri , golfklúbburinn Keilir, breyting á deiliskipulagi
Hvaleyri
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1855
14. október, 2020
Samþykkt
Fyrirspurn
4.liður úr fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 6.október sl. Á fundi skipulags- og byggingarráðs þann 11. ágúst sl. var samþykkt að auglýsa tillögu að breyttu deiliskipulagi Golfklúbbsins Keilis, erindinu var vísað til staðfestingar í bæjarsjórn sem staðfesti afgreiðslu ráðsins. Auglýsingatíma er lokið. Athugasemdir bárust.
Skipulags- og byggingarráð samþykkir deiliskipulagsbreytinguna með vísan í umsögn umhverfis- og skipulagssviðs. Erindinu er jafnframt vísað til staðfestingar í bæjarstjórn.
Svar

Til máls tekur Ingi Tómasson.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða afgreiðslu skipulags- og byggingarráðs.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 121153 → skrá.is
Hnitnúmer: 10128082