Verslunarmiðstöðin Fjörður, ósk um samstarf, erindi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3561
19. nóvember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram samkomulag á milli Hafnarfjarðarkaupstaðar og 220 Fjarðar. Til afgreiðslu.
Svar

Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi samkomulag milli Hafnarfjarðarkaupstaðar og 220 Fjarðar. Málinu vísað til staðfestingar í bæjarstjórn.

Fulltrúi Samfylkingar situr hjá við afgreiðslu málsins.

Fulltrúi Samfylkingar leggur fram svohljóðandi bókun:
Ég er hrifinn af hugmyndum um nýtt bókasafn í miðbænum en mér finnst málið ekki hafa fengið nægjanlega umræðu í samfélaginu og aðkoma íbúa hefur engin verið. Ég hefði viljað sjá þetta mál skoðað betur í heild og í tengslum við þá vinnu sem nú er í gangi varðandi framtíðarhúsnæði stjórnsýslunnar. Á þeim forsendum sit ég hjá við þessa afgreiðslu.

Bókanir og gagnbókanir
  • Fulltrúi Samfylkingar leggur fram svohljóðandi bókun:
    Ég er hrifinn af hugmyndum um nýtt bókasafn í miðbænum en mér finnst málið ekki hafa fengið nægjanlega umræðu í samfélaginu og aðkoma íbúa hefur engin verið. Ég hefði viljað sjá þetta mál skoðað betur í heild og í tengslum við þá vinnu sem nú er í gangi varðandi framtíðarhúsnæði stjórnsýslunnar. Á þeim forsendum sit ég hjá við þessa afgreiðslu.