Ungmennaráð, tillögur 2020 - 3. Nýtt hundasvæði
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 vikum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 731
23. mars, 2021
Samþykkt
Fyrirspurn
Tekið til umræðu að nýju.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir að sett verði upp hundagerði við Kaldárselsveg og vísar til nánari úrvinnslu á umhverfis- og skipulagssvið.