Fjarfundir sveitarstjórnar, ráða og nefnda
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1844
18. mars, 2020
Annað
Fyrirspurn
Tillaga um að bæjarstjórn, ráðum og nefndum verði heimilt að halda fjarfundi. Lagt fram með vísan til VI. bráðabirgðarákvæðis sveitarstjórnarlaga, nr. 138/2011.
Svar

Til máls tekur Ágúst Bjarni Garðarsson. Til andsvars kemur Rósa Guðbjartsdóttir. Sem og jón Ingi Hákonarson.

Sigurður Þ. Ragnarsson tekur þá til máls. Einnig Guðlaug Kristjánsdóttir.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með vísan VI. bráðabirgðarákvæðis sveitarstjórnarlaga, nr. 138/2011 að heimilt er að halda fundi bæjarstjórnar, ráða og nefnda í fjarfundi.