Fjarfundir sveitarstjórnar, ráða og nefnda
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1851
19. ágúst, 2020
Annað
Fyrirspurn
Endurnýjun á heimild um að bæjarstjórn, ráðum og nefndum verði heimilt að halda fjarfundi sbr. auglýsingu um ákvörðun samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra að framlengja heimild sveitarstjórna til að víkja tímabundið frá tilteknum skilyrðum ákvæða í sveitarstjórnarlögum til að tryggja starfhæfi sveitarstjórna og að auðvelda ákvörðunartöku þeirra við þær aðstæður sem eru upp í þjóðfélaginu.
Svar

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með vísan VI. bráðabirgðarákvæðis sveitarstjórnarlaga, nr. 138/2011 að heimilt er að halda fundi bæjarstjórnar, ráða og nefnda í fjarfundi.