Reglur um styrki til náms, verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks með langvarandi stuðningsþarfir
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1856
28. október, 2020
Annað
Fyrirspurn
5.liður úr fundargerð fjölskylduráðs frá 23.október sl. Reglur um styrki til nám, verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks með langvarandi stuðningsþarfir eru lagðar fyrir fjölskylduráðs til samþykktar.
Reglur uppfærðar með hliðsjón af tillögum sem bárust frá fulltrúa Bæjarlistans. Fjölskylduráð samþykkir reglur um styrki til náms, verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks með langvarandi stuðningsþarfir og vísar þeim til bæjarstjórnar til staðfestingar.
Svar

Til máls tekur helga Ingólfsdóttir. Einnig Árni Rúnar Þorvaldsson og Guðlaug Kristjánsdóttir.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða fyrirliggjandi reglur.