Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar og fyrirtækja hans 2021 og 2022-2024
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 vikum síðan.
Bæjarráð nr. 3570
25. mars, 2021
Annað
Fyrirspurn
Lagður fram viðauki I. Rósa Steingrímsdóttir sviðsstjóri fjármálasviðs mætir til fundarins.
Svar

Bæjarráð vísar fyrirliggjandi viðauka til bæjarstjórnar til samþykktar.