Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar og fyrirtækja hans 2021 og 2022-2024
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 mánuðum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1877
13. október, 2021
Annað
Fyrirspurn
3.liður úr fundargerð fræðsluráðs frá 6.október sl. Lögð fram að nýju tillaga að gjaldskrá fyrir skólavist í grunnskólum Hafnarfjarðar fyrir börn úr öðrum sveitarfélögum.
Fræðsluráð samþykkir fyrir sitt leyti fyrirliggjandi gjaldskrá fyrir skólavist í grunnskólum Hafnarfjarðar fyrir börn úr öðrum sveitarfélögum og vísar til frekara samþykkis í bæjarstjórn Hafnarfjarðar.
Svar

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða fyrirliggjandi gjaldskrá fyrir skólavist í grunnskólum Hafnarfjarðarbær.