Aðalskipulag Hafnarfjarðar 2013-2025, endurskoðun
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1855
14. október, 2020
Samþykkt
Fyrirspurn
10.liður úr fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 6.október sl. Lögð fram skipulagslýsing vegna endurskoðunar aðalskipulags Hafnarfjarðar 2013-2025.
Skipulags- og byggingarráð samþykkir að skipulagslýsingin fari til kynningar og umsagnar samkvæmt kafla ?4.3 ÁBENDINGAR OG ATHUGASEMDIR VIÐ LÝSINGU? Skipulags- og byggingarráð felur umhverfis- og skipulagssviði að hefja undirbúning og kostnaðargreiningu að gerð vinnslutillögu aðalskipulagsins. Skipulagslýsing vegna endurskoðunar aðalskipulags Hafnarfjarðar 2013-2025 er auk þess vísað til bæjarstjórnar.
Svar

Til máls tekur Ingi Tómasson.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða afgreiðslu skipulags- og byggingarráðs.