Selvogsgata 3, endurbygging á geymslu
Selvogsgata 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 vikum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 830
30. mars, 2021
Annað
Fyrirspurn
Erindi Kjartans Freys Ásmundssonar og Helgu Ágústsdóttur tekið fyrir að nýju. Sótt var þann 25.07.2018 um endurbyggingu á geymslu með stækkun samkvæmt teikningum Sveins Valdimarssonar dags. 16.07.2018. Nýjar teikningar bárust 24.03.2021.
Svar

Erindið samræmist ekki deiliskipulagi. Um óverulega breytingu er að ræða og verður erindið því grenndarkynnt og fer málsmeðferð skv. 44. grein skipulagslaga nr. 123/2010.