Bátaskýlin við Lónsbraut, reglur um umgengni og þrifnað
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 643
20. febrúar, 2018
Samþykkt
Fyrirspurn
Drög að reglum um umgegni og þrifnað á svæðinu teknar fyrir að nýju.Deiliskipulag svæðisins tekið til umfjöllunar í tengslum við umgegni á svæðinu. Skipulags- og byggingarráð samþykkti á fundi sínum þann 23.01. 2018 að endurskoða deiliskipulag Suðurhafnar fyrir bátaskýli til samræmis við drög að reglum um umgengni og þrifnað á svæðinu. Lögð fram tillaga að skilmálabreytingum fyrir svæðið.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu að skilmálabreytingu deiliskipulags svæðiðins og heimilar að auglýsa hana í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.