Búsetukjarnar
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Bæjarráð nr. 3515
14. mars, 2019
Annað
Fyrirspurn
6. liður úr fundargerð Fjölskylduráðs frá 14. september sl. "Fjölskylduráð samþykkir að óska eftir lóðinni að Smyrlahrauni 41a fyrir búsetukjarna fyrir fatlað fólk."
Lagt fram minnsblað og lóðarleigusamningur um lóðina.
Svar

Um lóðina er í gildi lóðarleigusamningur við Hafnarfjarðarkaupstað frá 29. desember 1992 þar sem kemur fram að lóðinni sé ráðstafað til byggingar leikvallar ? leikskóla. Bæjarráð samþykkir að í stað byggingar leikvallar ? leikskóla á lóðinni verði á henni byggður búsetukjarni fyrir fatlað fólk. Málinu er vísað til afgreiðslu í umhverfis- og skipulagsþjónustu.