Samþykktir um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3554
27. ágúst, 2020
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn frá áheyrnafulltrúa Viðreisnar 1. Hvenær má vænta þess að lögð verði fram tillaga að breytingum á samþykktum um stjórn Hafnarfjarðar, sem Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið taldi nauðsynlegar, sbr. bréf ráðuneytisins frá 18. september 2019? 2. Hvers vegna hefur nýleg fyrirspurn ráðuneytisins til sviðsstjóra stjórnsýslusviðs um stöðu mála ekki verið lögð fram í bæjarstjórn? 3. Hefur fyrirspurn ráðuneytisins um stöðu mála verið svarað? 4. Hefur meirihlutinn ekki hugleitt að bregðast við og gera úrbætur á þeirri stöðu sem uppi er og hefur leitt til ógildingar á ákvörðunum sbr. t.d. úrskurð úrskurðarnefndar umhverfis og auðlindamála nr. 44/2019 (Gráhelluhraun)?
Svar

Lagt fram.