Úthlutun lóða, almennar reglur, endurskoðun
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Bæjarráð nr. 3592
6. janúar, 2022
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram drög að uppfærðum reglum um úthlutun lóða.
Svar

Bæjarráð samþykkir uppfærðar reglur um úhlutun lóða og vísar til bæjarstjórnar til staðfestingar.