Samningur, yfirdráttur, lán
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Bæjarráð nr. 3592
6. janúar, 2022
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram minnisblað. Rósa Steingrímsdóttir sviðsstjóri mætir til fundarins.
Svar

Bæjarráð leggur til að bæjarstjórn samþykki eftirfarandi bókun:
Bæjarstjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar samþykkir hér með að framlengja samningi um yfirdráttarlán við Íslandsbanka að fjárhæð 600 milljónir króna. Jafnframt er Rósu Guðbjartsdóttur, kennitala 291165-3899 veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Hafnarfjarðarkaupstaðar að, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast samningnum.