Víkingastræti 2, endurnýjun á lóðarleigusamningi
Víkingastræti 2
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3408
4. júní, 2015
Annað
Fyrirspurn
Fjörusteinn ehf óskar eftir endurnýjun á lóðarleigusamningi fyrir Víkingastræti 2.
Svar

Bæjarráð staðfestir fyrirliggjandi lóðarleigusamning.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 122422 → skrá.is
Hnitnúmer: 10038640