Grandatröð 2, fyrirspurn til skipulags- og byggingafulltrúa
Grandatröð 2
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 512
28. maí, 2014
Annað
Fyrirspurn
Fyrirspurn frá H-Berg ehf um hve mikið sé heimilt að stækka núverandi hús í átt að Hvaleyrarbraut.
Svar

Samþykktar hafa verið teikningar með 5 metra lengingu, sem er hámarks viðbót, sjá meðfylgjandi athugasemdir.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120607 → skrá.is
Hnitnúmer: 10031647