Námsferð
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 241
15. desember, 2009
Annað
Fyrirspurn
Starfmenn skipulags- og byggingarsviðs kynna námsferð til Finnlands í október 2009 til að skoða skipulag og arkitektúr. Ferðin var greidd af þátttakendum, með styrk frá Starfsmannafélagi Hafnarfjarðar. Málfríður, Anna Sofía, Hrólfur og Sigríður starfsmenn skipulags- og byggingarsviðs gerðu grein fyrir ferðinni.
Svar

Skipulags- og byggingarráð þakkar kynninguna.