Lækjargata 10 , deiliskipulagsbreyting.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 241
15. desember, 2009
Samþykkt
Fyrirspurn
Hafliði Richard Jónsson sækir um leyfi til að breyta deiliskipulagi á Lækjargötu 10. Samkvæmt teikningum Hilmars Þórs Björnssonar dags. 03.12.09. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 09.12.2009 sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir að deiliskipulagsbreytingin verði auglýst skv. 1. mgr. 26. greinar skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br.